Næstu alþingiskosningar
Útlit
| ||
63 sæti á Alþingi 32 sæti þarf fyrir meirihluta | ||
Kjörsókn: | ||
Næstu Alþingiskosningar munu fram í síðasta lagi árið 2028. Óvíst er hvort að þær fari fram að hausti til eins og hefur verið í öllum Alþingiskosningunum síðan 2016 eða hvort þær verði aftur að vori til eins og venjan var áður.
Yfirlit
[breyta | breyta frumkóða]Merki og stafur | Flokkur | Formaður | Úrslit 2024 | Breytingar á
kjörtímabilinu | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Fylgi | Þingsæti | ||||||
S | Samfylkingin | Kristrún Frostadóttir | 20,7% | 15 / 63
|
|||
D | Sjálfstæðisflokkurinn | Bjarni Benediktsson | 19,3% | 14 / 63
|
|||
C | Viðreisn | Þorgerður Katrín | 15,8% | 11 / 63
|
|||
F | Flokkur fólksins | Inga Sæland | 13,7% | 10 / 63
|
|||
M | Miðflokkurinn | Sigmundur Davíð | 12,1% | 8 / 63
|
|||
B | Framsóknarflokkurinn | Sigurður Ingi Jóhannsson | 7,8% | 5 / 63
|
|||
J | Sósíalistaflokkur | Sanna Magdalena | 3,9% | 0 / 63
|
|||
P | Píratar | Formannslaust framboð | 3,0% | 0 / 63
| |||
V | Vinstrihreyfingin - | Svandís Svavarsdóttir | 2,3% | 0 / 63
|
Skoðanakannanir
[breyta | breyta frumkóða]
Fyrir: Alþingiskosningar 2024 |
Alþingiskosningar | Eftir: Alþingiskosningar 2032 |