1564
Útlit
(Endurbeint frá MDLXIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1564 (MDLXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Stóridómur samþykktur á Alþingi.
- Guðbrandur Þorláksson varð skólameistari í Skálholtsskóla.
Fædd
- Ólafur Egilsson, prestur á Ofanleiti í Vestmannaeyjum (d. 1639).
Dáin
- Jón Magnússon ríki á Svalbarði, lögréttumaður (f. um 1480).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 25. janúar - Portúgalir stofnuðu borgina São Paulo í Brasilíu.
- 8. mars - Bann lagt við kossum á almannafæri í Napólí, að viðlagðri dauðarefsingu.
- 30.-31. maí - Danir sigruðu Svía í sjóorrustu norðan við Öland.
- 25. júlí - Maxímilían 2. varð keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
- Ottómanar gerðu innrás á Möltu.
- Spánverjar stofnuðu nýlendu á Filippseyjum.
Fædd
- 15. febrúar - Galileo Galilei, ítalskur stjörnufræðingur og eðlisfræðingur (d. 1642).
- 9. mars - David Fabricius, hollenskur stjörnufræðingur (d. 1617).
- 26. febrúar (skírður) - Christopher Marlowe, enskt leikrita- og ljóðskáld (d. 1593).
- 26. apríl - William Shakespeare, enskur leikari, leikrita- og ljóðskáld (d. 1616).
Dáin
- 18. febrúar - Michelangelo Buonarroti, ítalskur listamaður (f. 1475).
- 27. maí - Jóhann Kalvín, mótmælendaguðfræðingur (f. 1509).
- 27. júlí - Ferdínand 1., keisari hins Heilaga rómverska ríkis (f. 1503).