Sjóorrusta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjóorrusta er orrusta sem háð er á sjó, en jafn vel á stöðuvatni eða fljóti. Flotar herja berjast með herskipum í sjóorustum, en kafbátar og flugvélar flugmóðurskipa geta einnig tekið þátt í orrustunni. Eftir seinni heimsstyrjöldina hafa sjóorustur verið fáaar, ef frá eru talin átök á sjó í Falklandseyjastríðinu.

Meðal allra mestu sjóorustum er sú sem fram fór við Filippseyjar árið 1944 og nefnist orustan á Filipseyjahafi. Áttust þar við 166 bandarísk skip og 65 japönsk. Bandaríkin misstu 6 skip, Japanir 26. Mannskæðasta sjóorrusta við Ísland er orrustan á Grænlandshafi, þar sem orrustubeitiskipinu HMS Hood var sökkt.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.