1800
Útlit
(Endurbeint frá MDCCC)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1800 (MDCCC í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Alþingi formlega lagt niður. Árið eftir er Landsyfirréttur stofnaður í þess stað.
- Fyrsta íslenska matreiðslubókin, Einfalt matreiðsluvasakver fyrir heldri manna húsfreyjur, kom út.
Fædd
Dáin
- 14. janúar - Magnús Ólafsson, lögmaður sunnan og austan (f. 1728).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 11. febrúar - Innrautt ljós var uppgötvað af stjörnufræðingnum Sir William Herschel.
- 17. mars - Skip breska flotans, HMS Queen Charlotte, brann og létust 673.
- 20. mars - Alessandro Volta hannaði fyrstu rafhlöðuna.
- 2. júní - Fyrsta bólusetning gegn bólusótt var gefin í Norður-Ameríku.
- 3. desember - Forsetakosningar í Bandaríkjunum: Thomas Jefferson og Aaron Burr urðu jafnir en Jefferson sigraði í annarri umferð.
- Frönsku byltingarstríðin - Frakkar unnu sigra á Austurríkismönnum og Habsborgurum.
- Hollenska Austur-Indíafélagið lagðist af og nýlendan Hollensku Austur-Indíur var stofnuð.
- Rijksmuseum ríkissafn Hollands var stofnað í borginni Haag.
Fædd
- 7. janúar - Millard Fillmore, 13. forseti Bandaríkjanna (d. 1874).
- 31. júlí - Friedrich Wöhler, þýskur efnafræðingur (d. 1882).
Dáin