Matreiðslubók

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þýska matreiðslubókin Neues, praktisches Kochbuch für die gewöhnliche und feinere Küche eftir Anna Halm frá 1900.

Matreiðslubók er bók sem inniheldur mataruppskriftir og ráðleggingar um matreiðslu. Matreiðslubækur fjalla líka oft um uppruna matar, ferskleika, val á hráefni og gæði.