Fara í innihald

Ørsta (sveitarfélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ørsta er sveitarfélag í Mæri og Raumsdal í Noregi. Fjöldi íbúa í sveitarfélaginu er 10.833 (2022).

Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er þéttbýlið Ørsta. Til sveitarfélagsins fellur einnig þéttbýlið Hovdebygda.

Sveitarfélagið liggur að sveitarfélögunum Sykkylven og Stranda í austri og Volda í suðvestri.