Molde (sveitarfélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Molde er sveitarfélag í Mæri og Raumsdalur í Noregi. Fjöldi íbúa í sveitarfélaginu  er 32.002(2022).

Stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins er borgin Molde. Sveitarfélögin innihalda einnig þéttbýlið Hjelset,  Kleive, Hovdenakken, Nesjestranda, Eidsvåg og Midsund.

Sveitarfélagið á landamæri að sveitarfélögunum Aukra í vestri, Álasund í suðvestri, Gjemnes, Tingvoll og Sunndal í austri og Vestnes, Rauma og Lesja í (Innlandinu) í suðri.