Litlu-Antillaeyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Litlu Antillaeyjar)
Kort sem sýnir staðsetningu Litlu-Antillaeyja

Litlu-Antillaeyjar eru eyjaklasi í Antillaeyjaklasanum sem, ásamt Bahamaeyjum, mynda Vestur-Indíur. Litlu-Antillaeyjar eru löng röð lítilla eyja sem liggur frá norðri til suðurs og myndar austurmörk Karíbahafsins við Atlantshaf.

Litlu-Antillaeyjum er stundum skipt í Kulborðseyjar (suður) og Hléborðseyjar (norður) þar sem ríkjandi staðvindar blása frá suðri til norðurs.

Eyjarnar eru (frá norðri til suðurs):