Kristjánssandur
Útlit
(Endurbeint frá Kristianssand)
Kristjánssandur (norska: Kristiansand) er borg í Ögðum syðst í Noregi. Hún er fimmta stærsta borg Noregs með um 89.000 íbúa (2016). Borgin var stofnuð af Kristjáni 4. Danakonungi árið 1641 og heitir eftir honum.
25 stærstu borgir Noregs | |
---|---|
Árið 2024[1] | |
|