„Sendiráð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Sendiráð''' er hluti af utanríkisþjónustu hvers lands með rekstri skrifstofa í öðru landi. Verkefni sem falla undir sendiráð er alt frá útgáfu [[vegabréf]]a og vegabréfa-áritana, til þess að bera skilaboð milli stjórnmálamanna landa í millum. Aðstoða [[Ríkisborgararéttur|ríkisborgara]] viðkomandi lands sem lent hefur í vandræðum í landinu svo sem lent í fangelsi eða standa fyrir viðburðum í viðkomandi landi.
'''Sendiráð''' eru starfsstöðvar utanríkisþjónustu lands erlendis. Innan sendiráða starfa stjórnarerindrekar sem vinna eiga að hagsmunum viðkomandi lands í erlendum löndum. Sendifulltrúar eru sendiherrar og aðrir starfsmenn utanríkisþjónustu erlendis. Störf sendiráðs eru til dæmis útgáfu [[vegabréf]]a og vegabréfa-áritana, bera skilaboð milli stjórnmálamanna og stofnana landa í millum, aðstoða [[Ríkisborgararéttur|ríkisborgara]] sem standa fyrir viðburðum í viðkomandi landi eða hafa lent í vandræðum erlendis svo sem verið fangelsaðir.


== Alþjóðatengsl Íslands ==
== Íslensk sendiráð ==
* {{aðalgrein|Alþjóðatengsl Íslands}}
* {{aðalgrein|Alþjóðatengsl Íslands}}
Ísland rekur sendiráð í [[Austurríki]] ([[Vínarborg]]), [[BNA|Bandaríkjunum]] ([[Washington]]), [[Belgía|Belgíu]] ([[Brussel]]), [[Bretland]]i ([[London]]), [[Danmörk]]u ([[Kaupmannahöfn]]), [[Finnland]]i ([[Helsinki]]), [[Frakkland]]i ([[París]]), [[Indland]]i ([[Nýja-Delí|Nýju-Delí]]), [[Ítalía|Ítalíu]] ([[Róm]]), [[Japan]] ([[Tókýó]]), [[Kanada]] ([[Ottawa]]), [[Kína]] ([[Peking]]), [[Malaví]] ([[Lílongve]]), [[Mósambík]] ([[Mapútó]]), [[Namibía|Namibíu]] ([[Windhoek]]), [[Noregur|Noregi]] ([[Osló]]), [[Rússland]]i ([[Moskva|Moskvu]]), [[Srí Lanka]] ([[Kolombo]]), [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] ([[Pretoría|Pretoríu]]), [[Svíþjóð]] ([[Stokkhólmur|Stokkhólmi]]), [[Úganda]] ([[Kampala]]) og [[Þýskaland]]i ([[Berlín]]).
Ísland rekur sendiráð í [[Austurríki]] ([[Vínarborg]]), [[BNA|Bandaríkjunum]] ([[Washington]]), [[Belgía|Belgíu]] ([[Brussel]]), [[Bretland]]i ([[London]]), [[Danmörk]]u ([[Kaupmannahöfn]]), [[Finnland]]i ([[Helsinki]]), [[Frakkland]]i ([[París]]), [[Indland]]i ([[Nýja-Delí|Nýju-Delí]]), [[Ítalía|Ítalíu]] ([[Róm]]), [[Japan]] ([[Tókýó]]), [[Kanada]] ([[Ottawa]]), [[Kína]] ([[Peking]]), [[Malaví]] ([[Lílongve]]), [[Mósambík]] ([[Mapútó]]), [[Namibía|Namibíu]] ([[Windhoek]]), [[Noregur|Noregi]] ([[Osló]]), [[Rússland]]i ([[Moskva|Moskvu]]), [[Srí Lanka]] ([[Kolombo]]), [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] ([[Pretoría|Pretoríu]]), [[Svíþjóð]] ([[Stokkhólmur|Stokkhólmi]]), [[Úganda]] ([[Kampala]]) og [[Þýskaland]]i ([[Berlín]]).
Lína 9: Lína 9:


{{stubbur|stjórnmál}}
{{stubbur|stjórnmál}}

[[Flokkur:Stjórnmál]]


[[da:Ambassade]]
[[da:Ambassade]]

Útgáfa síðunnar 30. janúar 2016 kl. 11:00

Sendiráð eru starfsstöðvar utanríkisþjónustu lands erlendis. Innan sendiráða starfa stjórnarerindrekar sem vinna eiga að hagsmunum viðkomandi lands í erlendum löndum. Sendifulltrúar eru sendiherrar og aðrir starfsmenn utanríkisþjónustu erlendis. Störf sendiráðs eru til dæmis útgáfu vegabréfa og vegabréfa-áritana, bera skilaboð milli stjórnmálamanna og stofnana landa í millum, aðstoða ríkisborgara sem standa fyrir viðburðum í viðkomandi landi eða hafa lent í vandræðum erlendis svo sem verið fangelsaðir.

Íslensk sendiráð

Ísland rekur sendiráð í Austurríki (Vínarborg), Bandaríkjunum (Washington), Belgíu (Brussel), Bretlandi (London), Danmörku (Kaupmannahöfn), Finnlandi (Helsinki), Frakklandi (París), Indlandi (Nýju-Delí), Ítalíu (Róm), Japan (Tókýó), Kanada (Ottawa), Kína (Peking), Malaví (Lílongve), Mósambík (Mapútó), Namibíu (Windhoek), Noregi (Osló), Rússlandi (Moskvu), Srí Lanka (Kolombo), Suður-Afríku (Pretoríu), Svíþjóð (Stokkhólmi), Úganda (Kampala) og Þýskalandi (Berlín).

Tengt efni

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.