Handknattleiksárið 1995-96
Handknattleiksárið 1995-96 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1995 og lauk vorið 1996. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Haukastúlkur í kvennaflokki.
Karlaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]1. deild
[breyta | breyta frumkóða]Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í einni tólf liða deild með tvöfaldri umferð. Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.
Félag | Stig |
---|---|
KA | 38 |
Valur | 35 |
Stjarnan | 28 |
Haukar | 27 |
FH | 24 |
Afturelding | 23 |
Grótta | 20 |
Selfoss | 19 |
ÍR | 17 |
ÍBV | 15 |
Víkingur | 13 |
KR | 5 |
KR og Víkingur féllu í 2. deild.
Úrslitakeppni 1. deildar
[breyta | breyta frumkóða]8-liða úrslit
- Stjarnan - Afturelding 31:25
- Afturelding - Stjarnan 24:22
- Stjarnan - Afturelding 26:27
- Afturelding sigraði í einvíginu, 2:1
Undanúrslit
- Valur - Afturelding 23:26
- Afturelding - Valur 22:25
- Valur - Afturelding 27:21
- Valur sigraði í einvíginu, 2:1
Úrslit
2. deild
[breyta | breyta frumkóða]HK sigraði í 2. deild og fór upp í 1. deild ásamt Fram Keppt var í einni níu liða deild með tvöfaldri umferð. Sex efstu liðin fóru í úrslitakeppni.
Félag | Stig |
---|---|
Fram | 30 |
HK | 29 |
Þór Ak. | 22 |
Fylkir | 21 |
ÍH | 16 |
Breiðablik | 12 |
BÍ | 8 |
Ármann | 3 |
Fjölnir | 2 |
Úrslitakeppni 2. deildar
[breyta | breyta frumkóða]Sex efstu liðin tóku þátt í úrslitakeppni án stiga. Leikin var tvöföld umferð.
Félag | Stig |
---|---|
HK | 18 |
Fram | 16 |
Fylkir | 10 |
Þór Ak. | 6 |
ÍH | 6 |
Breiðablik | 4 |
Bikarkeppni HSÍ
[breyta | breyta frumkóða]KA sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Víkingum. 37 lið tóku þátt í mótinu.
Forkeppni
- Afturelding b-lið - Valur b-lið
- ÍA - ÍR b-lið
- Ögri - FH b-lið
- Selfoss b-lið- ÍBV b-lið
- ÍH b-lið - Víkingur b-lið
1. umferð
- BÍ - Valur 22:42
- Stjarnan - Afturelding 29:33
- Fram - ÍR 20:19
- Haukar - FH 21:28
- Grótta - KA 24:32
- Völsungur - Ármann 23:20
- ÍH - KR 28:22
- Fylkir - HK 23:31
- Fylkir - HK 23:31
- Keflavík - Afturelding b-lið 25:29
- ÍBV - ÍR b-lið 48:30
- Grótta b-lið - Höttur 42:21
- Þór Ak. - Valur Reyðarfirði 34:22
- ÍBV b-lið - Víkingur 25:33
- Víkingur b-lið - FH b-lið 24:22
- Reynir S. - Selfoss
- Breiðablik - Fjölnir
16-liða úrslit
- Völsungur - Afturelding b-lið 22:21
- ÍH - KA 19:29
- Grótta b-lið - Víkingur 19:31
- Valur - FH 21:20
- HK - Fram 21:22
- Selfoss - Afturelding 30:24
- Breiðablik - Þór Ak. 21:20
- Víkingur b-lið - ÍBV 26:27
8-liða úrslit
- Völsungur - Selfoss 18:30
- KA - Valur 23:21
- ÍBV - Víkingur 19:21
- Breiðablik - Fram 17:29
Undanúrslit
Úrslit
- KA - Víkingur 18:21
Evrópukeppni
[breyta | breyta frumkóða]Evrópukeppni meistaraliða
[breyta | breyta frumkóða]Valur keppti í Evrópukeppni meistaraliða, en féll úr leik í 16-liða úrslitum.
1. umferð
- Valur sat hjá
32-liða úrslit
- Valur - CSKA Moskva, Rússlandi 23:23
- CSKA Moskva - Valur 20:21
16-liða úrslit
- Valur - ABC Braga, Portúgal 25:23
- ABC Braga - Valur 29:25
Evrópukeppni bikarhafa
[breyta | breyta frumkóða]KA keppti í Evrópukeppni bikarhafa, en féll úr leik í 16-liða úrslitum.
1. umferð
- Viking Stavanger, Noregi - KA 24:23
- KA - Viking Stavanger 27:20
16-liða úrslit
- KA - VSZ Kosice, Slóvakíu 33:28
- VSZ Kosice - KA 31:24
Evrópukeppni félagsliða
[breyta | breyta frumkóða]Víkingur keppti í Evrópukeppni félagsliða, en féll úr leik í 1. umferð.
1. umferð
- Zetabar, Tékklandi - Víkingur 23:16
- Zetabar - Víkingur 27:22
- Báðir leikir fóru fram í Tékklandi
Borgakeppni Evrópu
[breyta | breyta frumkóða]Afturelding keppti í borgakeppni Evrópu og komst í 8-liða úrslit.
1. umferð
- Nekodina, Makedóníu - Afturelding 22:18
- Afturelding - Nekodina 35:23
16-liða úrslit
- Afturelding - Zaglebic Lubin, Póllandi 30:18
- Afturelding - Zaglebic Lubin 29:23
- Báðir leikir fóru fram á Íslandi
8-liða úrslit
- Drammen, Noregi - Afturelding 22:14
- Afturelding - Drammen 25:20
Kvennaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]1. deild
[breyta | breyta frumkóða]Haukar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í einni tíu liða deild með tvöfaldri umferð. Átta efstu liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.
Félag | Stig |
---|---|
Stjarnan | 31 |
Fram | 30 |
Haukar | 25 |
ÍBV | 23 |
Víkingur | 21 |
Fylkir | 16 |
Valur | 12 |
KR | 12 |
FH | 8 |
ÍBA | 2 |
Úrslitakeppni 1. deildar
[breyta | breyta frumkóða]8-liða úrslit
Undanúrslit
Úrslit
- Stjarnan - Haukar 26:16
- Haukar - Stjarnan 18:22
- Stjarnan - Haukar 19:23
- Haukar - Stjarnan 24:16
- Stjarnan - Haukar 18:19
- Haukar sigruðu í einvíginu, 3:2.
Bikarkeppni HSÍ
[breyta | breyta frumkóða]Stjarnan sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Fram.
1. umferð
- Valur - Fram 15:32
8-liða úrslit
Undanúrslit
Úrslit
- Stjarnan - Fram 15:13
Evrópukeppni
[breyta | breyta frumkóða]Evrópukeppni meistaraliða
[breyta | breyta frumkóða]Stjarnan keppti í Evrópukeppni meistaraliða, en féll úr leik í 1. umferð.
1. umferð
- Stjarnan - GAS Anagenesi Artas, Grikklandi 24:16
- GAS Anagenesi Artas - Stjarnan 30:19
Evrópukeppni bikarhafa
[breyta | breyta frumkóða]Fram keppti í Evrópukeppni meistaraliða, en féll úr leik í 2. umferð.
1. umferð
- Meeuwen, Belgíu - Fram 19:19
- Meeuwen - Fram 18:24
- Báðir leikir fóru fram í Belgíu
2. umferð
- Byåsen, Noregi - Fram 30:14
- Byåsen - Fram 27:18
- Báðir leikir fóru fram í Noregi