Fara í innihald

Flokkur:Þýska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þýska
Deutsch
Málsvæði Þýskalandi, Sviss, Austurríki auk 38 annarra landa
Heimshluti Evrópa
Fjöldi málhafa 120 milljónir
Sæti 10
Ætt Indóevrópskt

 Germanskt
  Vesturgermanskt
   Þýska

Opinber staða
Opinbert
tungumál
Þýskalandi, Liechtenstein, Austurríki, Belgíu, Sviss, Ítalía (í Suður-Týról) og Lúxemborg
Tungumálakóðar
ISO 639-1 de
ISO 639-2 ger og deu
ISO 639-3 deu
SIL GER
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Þýska (þýska: Deutsch; framburður) er vesturgermanskt tungumál, sem talað er og ritað aðallega í Þýskalandi, Austurríki, Sviss og Liechtenstein. Þýska er auk þess annað opinbert tungumál í Belgíu og Lúxemborg, og ítalska héraðinu Suður-Týról, og hefur stöðu viðurkenndrar þjóðtungu í Namibíu. Þýska er töluð víða í Evrópu, eins og í franska héraðinu Elsass, tékkneska héraðinu Norður-Bæheimi, pólska héraðinu Efri-Slésíu, og staðbundið í Slóvakíu og Ungverjalandi.

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 2 undirflokka, af alls 2.

Síður í flokknum „Þýska“

Þessi flokkur inniheldur 5 síður, af alls 5.