Flokkur:Þýska
Þýska (deutsch; framburður ) er tungumál, sem talað er og ritað aðallega í Þýskalandi, Austurríki og Sviss. Þýska tilheyrir germönskum málum, eins og danska, norska, sænska, íslenska, færeyska, enska og hollenska. Germönsk mál flokkast síðan til indó-evrópskrar málaættar og eru fjarskyld málum eins og til dæmis sanskrít.
Síður í flokknum „Þýska“
Þessi flokkur inniheldur 5 síður, af alls 5.