Flokkur:Þýska
Útlit
Þýska Deutsch | ||
---|---|---|
Málsvæði | Þýskalandi, Sviss, Austurríki auk 38 annarra landa | |
Heimshluti | Evrópa | |
Fjöldi málhafa | 120 milljónir | |
Sæti | 10 | |
Ætt | Indóevrópskt Germanskt | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
Þýskalandi, Liechtenstein, Austurríki, Belgíu, Sviss, Ítalía (í Suður-Týról) og Lúxemborg | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | de
| |
ISO 639-2 | ger og deu
| |
ISO 639-3 | deu
| |
SIL | GER
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Þýska (þýska: Deutsch; ⓘ) er vesturgermanskt tungumál, sem talað er og ritað aðallega í Þýskalandi, Austurríki, Sviss og Liechtenstein. Þýska er auk þess annað opinbert tungumál í Belgíu og Lúxemborg, og ítalska héraðinu Suður-Týról, og hefur stöðu viðurkenndrar þjóðtungu í Namibíu. Þýska er töluð víða í Evrópu, eins og í franska héraðinu Elsass, tékkneska héraðinu Norður-Bæheimi, pólska héraðinu Efri-Slésíu, og staðbundið í Slóvakíu og Ungverjalandi.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Þýska.
Síður í flokknum „Þýska“
Þessi flokkur inniheldur 5 síður, af alls 5.