Fara í innihald

Lágþýska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lágþýskt málsvæði

Lágþýska (einnig niðursaxneska eða plattþýska) er germanskt tungumál. Hið opinbera heiti tungumálsins á lágþýsku er nedersaksisch eða plattdüütsch. Lágþýska er vesturgermanskt tungumál og skyldast ensku, frísnesku, hollensku og afríkönsku (tungumáli í Suður-Afríku).