Aðalsögn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Aðalsögn er hugtak í málfræði sem lýsir tegund af sagnorðum. Ef aðeins er ein sögn í setningu þá er sú sögn kölluð aðalsögn. Hinsvegar þegar tvær sagnir standa saman og mynda merkingarlega heild er ein sögnin kölluð aðalsögn en hin kölluð hjálparsögn.

Aðalsögn getur staðið ein án hjálparsagnar; ólíkt hjálparsögnum sem geta ekki staðið einar án aðalsagnar. dæmi: Ég les.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.