Dumfries og Galloway

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dumfries og Galloway í Skotlandi.

Dumfries og Galloway (gelíska: Dùn Phrìs is Gall-Ghaidhealaibh) er eitt 32 sveitarfélaga Skotlands. Það er í suðvestri og á landamæri að Englandi. Flatarmál þess er 6.427 ferkílómetrar og eru íbúar tæplega 150.000 (2021). Það var myndað árið 1975 með samruna 3 sýsla.

Stærsti bærinn er Dumfries og Stranraer næststærsti.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.