Mið-Lothian
Útlit
Mið-Lothian (enska: Midlothian, skosk gelíska: Meadhan Lodainn) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands.
Flatarmál er um 354 ferkílómetrar og eru íbúar um 91.000 (2021). Höfuðstaðurinn er Dalkeith.
Mið-Lothian (enska: Midlothian, skosk gelíska: Meadhan Lodainn) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands.
Flatarmál er um 354 ferkílómetrar og eru íbúar um 91.000 (2021). Höfuðstaðurinn er Dalkeith.