Fara í innihald

Stirling (sveitarfélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stirling.

Stirling ( gelíska: Sruighlea) er eitt 32 sveitarfélaga Skotlands. Íbúar eru um 95.000 (2021) og er flatarmál þess um 2.200 ferkílómetrar. Höfuðstaðurinn er bærinn Stirling. Í kringum Stirling er sléttlendi en í norðri er fjalllendi; Trossachs-fjöll.