Angus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Angus (skosk gelíska: Aonghas) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands. Íbúar eru 116.000 (2021) og flatarmál þess er tæplega 2.200 ferkílómetrar. Fjallendi er í norðvesturhluta Angus, þar á meðal Grampian-fjöll. Abroath er stærsti bærinn en Forfar er höfuðstaðurinn.