Clackmannanshire

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Clackmannanshire (skosk gelíska: Siorrachd Chlach Mhannai) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands. Flatarmál er um 160 ferkílómetrar og er íbúafjöldi 51.000 (2021). Alloa er höfuðstaðurinn.