Norður-Ayrshire

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Norður Ayrshire (skosk gelíska: Siorrachd Àir a Tuath) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands. Það var stofnað árið 1996 og er 885 ferkílómetrar að flatarmáli og eru íbúar 135.000 (2021). Stærstu bæirnir eru Irvine sem er höfuðstaðurinn og Kilwinning.

Eyjan Isle of Arran þekur um helming sveitarfélagsins en er með 4% íbúanna.