Falkirk (sveitarfélag)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Falkirk (skosk gelíska: An Eaglais Bhreac) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands. Það var stofnað árið 1996 og er um 300 ferkílómetrar að flatarmáli. Íbúar eru um 160.000 (2021). Stærsti bærinn er Falkirk.