Austur-Dunbartonshire

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Austur-Dunbartonshire (skosk gelíska: Siorrachd Dhùn Bhreatainn an Ear) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands. Flatarmál þess er 174.5 km2 og er íbúafjöldi 108.000 (2021). Það var stofnað árið 1996 og er rétt norðan Glasgow. Höfuðstaðurinn er Kirkintilloch.