Fara í innihald

Daman og Diu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir staðsetningu Daman og Diu

Daman og Diu eru tvær fyrrum hjálendur Portúgals sem Indland lagði undir sig með hervaldi, ásamt Góa, árið 1961. Allar þessar þrjár hjálendur voru saman í einu alríkishéraði til 1987 þegar Góa varð sérstakt fylki. Alríkishéraðið nær því aðeins yfir bæina Daman og Diu sem eru sitt hvoru megin við mynni Khambhat-flóa við fylkið Gujarat. Um 640 kílómetrar skilja bæina að.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.