Góa (fylki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir staðsetningu Góu á Indlandi

Góa er minnsta fylki Indlands. Það er á miðvesturströnd Indlands.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.