Vestur-Bengal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vestur-Bengal

Vestur-Bengal (bengalska পশ্চিমবঙ) er eitt af ríkjum Indlands. Íbúafjöldinn er rúmlega 80 milljónir. Höfuðborg ríkisins er Kolkata sem einnig er ein sú stærsta á Indlandi.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.