Chandigarh

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort sem sýnir staðsetningu Chandigarh

Chandigarh er borg í norðurhluta Indlands. Borgin er höfuðstaður tveggja fylkja; Púnjab og Haryana. Borgin var fyrsta nýborgin sem reist var á Indlandi eftir að landið fékk sjálfstæði. Frægir vestrænir arkitektar á borð við Le Corbusier, Pierre Jeanneret, Jane Drew og Maxwell Fry hönnuðu hina ýmsu hluta hennar. Íbúar borgarinnar eru tæplega milljón talsins.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.