Madhya Pradesh

Hnit: 22°42′00″N 72°54′00″A / 22.70000°N 72.90000°A / 22.70000; 72.90000
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir staðsetningu Madhya Pradesh á Indlandi

Madhya Pradesh er fylki á miðju Indlandi. Höfuðstaður þess er Bhopal en stærsta borg Indore. Íbúar eru um 72,6 milljón talsins (2011).

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.