Dirk Nowitzki
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Dirk Werner Nowitzki (fæddur 19. júní 1978 í Würzburg í Þýskalandi) er þýskur fyrrum körfuknattleiksmaður sem spilaði fyrir Dallas Mavericks í NBA-deildinni. Nowitzki var kraftframherji. Hann varð 6. stigahæsti leikmaður NBA frá upphafi árið 2019. Dirk ákvað að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið 2018-2019 og skoraði 30 stig í kveðjuleiknum sínum.
