Dirk Nowitzki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Dirk Nowitzki

Dirk Werner Nowitzki (fæddur 19. júní 1978 í Würzburg í Þýskalandi) er þýskur körfuknattleiksmaður sem leikur fyrir Dallas Mavericks í NBA-deildinni. Nowitzki er kraftframherji. Hann er 6. stigahæsti leikmaður NBA frá upphafi.

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.