2. deild karla í knattspyrnu 1967
Leikar í 2. deild karla í knattspyrnu hófust í 13. sinn árið 1967. Leikið var í tveimur riðlum. Þetta ár var í fyrsta skiptið sem liðin áttu það á hættu að falla úr B-deild niður í C-deild, sem hafði verið stofnuð ári áður.
A riðill
[breyta | breyta frumkóða]Í A riðli léku lið Þróttur, Selfoss, Breiðabliks og KS.
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | Athugasemdir | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Þróttur | 6 | 4 | 2 | 0 | 15 | 7 | +8 | 10 | Í úrslitaleik | |
2 | Selfoss | 6 | 3 | 0 | 3 | 8 | 8 | +0 | 6 | ||
3 | Breiðablik | 6 | 2 | 1 | 3 | 9 | 9 | +0 | 5 | ||
4 | KS | 6 | 1 | 1 | 4 | 3 | 13 | -10 | 3 | Í umspilsleik |
B riðill
[breyta | breyta frumkóða]Í B riðli riðli léku ÍBV, Víkingar, Haukar og ÍBÍ
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | Athugasemdir | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | ÍBV | 6 | 3 | 2 | 1 | 13 | 10 | +3 | 8 | Í úrslitaleik | |
2 | Víkingur | 6 | 3 | 2 | 1 | 19 | 9 | +10 | 8 | ||
3 | Haukar | 6 | 3 | 0 | 3 | 12 | 12 | +0 | 6 | ||
4 | ÍBÍ | 6 | 1 | 0 | 5 | 5 | 17 | -12 | 2 | Í umspilsleik |
ÍBV og Víkingur þurftu að leika úrslitaleik því báðum leikjum þeirra lauk með jafntefli.
Lið | Úrslit | Lið | ||
---|---|---|---|---|
ÍBV | 5-1 | Víkingur |
Fallleikur
[breyta | breyta frumkóða]Leiknir voru samtals 3 leikir um fall þetta ár, allir á milli KS og ÍBÍ. Fyrsta leiknum lauk með 1-1 jafnteli eftir framlengingu, en leikar stóðu 0-0 eftir venjulegan leiktíma. Annar leikur var settur á, en hann tafðist vegna kærumála og var fyrst spilaður sumarið eftir, og fór hann einnig 1-1. Leika þurfti því þriðja leikinn. Ísfirðingar unnu þá 5-1
1. leikur
[breyta | breyta frumkóða]1. leikurinn fór fram strax eftir tímabilið 1967
Lið | Úrslit | Lið | ||
---|---|---|---|---|
ÍBÍ | (0-0) 1-1 | KS |
2. leikur
[breyta | breyta frumkóða]Vegna jafnteflisins var settur á annar leikur. Framkvæmd hans tafðist þó vegna kærumála en var loksins leikinn hinn 22. maí 1968.
Lið | Úrslit | Lið | ||
---|---|---|---|---|
ÍBÍ | 1-1 | KS |
3. leikur
[breyta | breyta frumkóða]Enn gerðu liðin jafntefli og því var ekki annað í stöðunni en að skipuleggja næsta leik, sem var leikinn 14. júní 1968.
Lið | Úrslit | Lið | ||
---|---|---|---|---|
ÍBÍ | 5-1 | KS |
Úrslitaleikur
[breyta | breyta frumkóða]Úrslitaleikurinn var leikinn á milli ÍBV og Þróttar. Leikurinn fór 3-0 fyrir ÍBV.
Lið | Úrslit | Lið | ||
---|---|---|---|---|
ÍBV | 3-0 | Þróttur |
Fróðleikur
[breyta | breyta frumkóða]Sigurvegarar 2. deildar 1967 |
---|
ÍBV Upp í 1. deild |
Fyrir: 2. deild 1966 |
B-deild | Eftir: 2. deild 1968 |