Fara í innihald

Sjöundá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjöundá er afskekkt eyðibýli, austast á Rauðasandi í Vestur-Barðastrandarsýslu. Þar gerðust morðin á Sjöundá árið 1802, en þá var tvíbýli á staðnum. Sjöundá fór í eyði 1921.

Um Sjöundármálin ritaði Gunnar Gunnarsson skáldsöguna Svartfugl, (frumútgáfa á dönsku 1929, íslensk þýðing 1938).

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.