Fara í innihald

Grund (Eyjafjarðarsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grund um 1900.

Grund er sögufrægur staður í Eyjafirði, nokkrum kílómetrum fyrir sunnan Hrafnagil. Bærinn var höfuðból um aldir og þekkt fyrir mikil landgæði. Við Grund stendur ein af merkilegri sveitakirkjum landsins, Grundarkirkja, en hana lét Magnús Sigurðsson (Magnús á Grund) reisa árið 1905. Á Grund greindist hringskyrfi í búfé árið 1966.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.