1. deild kvenna í knattspyrnu 2013

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1. deild kvenna 2013
Stofnuð 2013
Núverandi meistarar Fylkir
Upp um deild Fylkir
ÍA
Markahæsti leikmaður 24 mörk (A riðill)
Anna Björg Björnsdóttir
17 mörk (B riðill)
Margrét Albertsdóttir
Tímabil 2012 - 2014

Leikar í 1. deild kvenna í knattspyrnu hófust í 32. sinn árið 2013.

A riðill[breyta | breyta frumkóða]

Liðin[breyta | breyta frumkóða]

Lið Bær Leikvangur Þjálfari Staðan 2012
Álftanes Garðabær Bessastaðavöllur Sveinn Guðmundsson 8. sæti, B riðill
BÍ/Bolungarvík Ísafjarðarbær/Bolungarvík Torfnesvöllur Jónas Leifur Sigursteinsson 5. sæti, B riðill
Fram Reykjavík Framvöllur Haukur Hilmarsson 1. sæti, B riðill
Fylkir Árbær Fylkisvöllur Ragna Lóa Stefánsdóttir 9. s., Pepsideild
Haukar Hafnarfjörður Schenkervöllurinn Jón Stefán Jónsson
Kristján Arnar Ingason
6. sæti
ÍA Akranes Norðurálsvöllurinn Magnea Guðlaugsdóttir 3. sæti
ÍR Reykjavík Hertz völlurinn Sigurður Þórir Þorsteinsson 7. sæti
Tindastóll Sauðárkróki Sauðárkróksvöllur Guðjón Örn Jóhannsson 7. sæti
Víkingur Ó. Ólafsvík Ólafsvíkurvöllur Björn Sólmar Valgeirsson Ný tengsl

Staðan í deildinni[breyta | breyta frumkóða]

Stigatafla[breyta | breyta frumkóða]

Staðan fyrir 14. umferð, 24. ágúst 2013.[1]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 Fylkir 16 15 1 0 76 8 68 46 Undanúrslit
2 ÍA 16 12 1 3 50 23 27 37
3 Fram 16 8 2 6 28 24 4 26
4 Haukar 16 8 1 7 28 22 6 25
5 Álftanes 16 6 4 6 22 24 -2 22
6 Tindastóll 16 4 6 6 31 26 5 18
7 ÍR 16 3 5 8 17 47 -30 14
8 BÍ/Bolungarvík 16 2 3 11 15 37 -22 9
9 Víkingur Ó. 16 1 3 12 12 68 -56 6

Töfluyfirlit[breyta | breyta frumkóða]

  ÁLF
Álftanes XXX 2-0 1-2 0-3 0-0 0-1 1-2 2-2 1-0
BÍ/Bolungarvík 2-3 XXX 1-2 0-3 0-2 1-3 2-2 0-0 0-1
Fram 1-3 0-3 XXX 1-2 2-1 4-0 4-1 1-1 4-1
Fylkir 5-1 4-1 4-0 XXX 6-0 7-1 7-0 2-0 14-0
Haukar 1-2 3-1 2-1 1-3 XXX 0-1 2-0 1-2 2-0
ÍA 2-1 9-0 1-2 1-1 2-1 XXX 3-0 2-0 9-2
ÍR 1-1 1-1 2-1 0-4 1-5 0-4 XXX 0-6 2-2
Tindastóll 1-3 1-0 1-1 2-3 1-2 4-5 2-2 XXX 7-1
Víkingur Ó. 1-1 1-3 0-2 0-8 0-5 0-6 2-3 1-1 XXX

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Lokaniðurstaða 24. ágúst 2013.

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1 Anna Björg Björnsdóttir 24 1 15
2 Guðrún Karítas Sigurðardóttir 17 1 16
3 Leslie Briggs 12 0 14
4 Ruth Þórðar Þórðardóttir 12 1 15
5 Hulda Hrund Arnarsdóttir 11 0 12

B riðill[breyta | breyta frumkóða]

Liðin[breyta | breyta frumkóða]

Lið Bær Leikvangur Þjálfari Staðan 2012
Fjarðabyggð Fjarðabyggð Eskifjarðarvöllur Ólafur Hlynur Guðmarsson 8. sæti, A riðill
Fjölnir Reykjavík Fjölnisvöllur Mist Rúnarsdóttir
Sigurður Víðisson
1. sæti, A riðill
Grindavík Grindavík Grindavíkurvöllur Helgi Bogason 4. sæti
Höttur Egilsstöðum Fellavöllur Elísabet Sveinsdóttir
Þórarinn Hróar Jakobsson
4. sæti, A riðill
Keflavík Keflavík Nettóvöllurinn Elís Kristjánsson 6. sæti
KR Reykjavík Alvogenvöllurinn Björgvin Karl Gunnarsson
Hjörvar Ólafsson
10. s., Pepsideild
Sindri Höfn Sindravellir Hajrudin Cardaklija 5. sæti, A riðill
Völsungur Húsavík Húsavíkurvöllur Jóhann Rúnar Pálsson 3. sæti

Staðan í deildinni[breyta | breyta frumkóða]

Stigatafla[breyta | breyta frumkóða]

Staðan fyrir 14. umferð, 24. ágúst 2013.[2]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 KR 14 12 0 2 72 11 61 36 Undanúrslit
2 Grindavík 14 11 2 1 63 16 47 35
3 Höttur 14 8 3 3 45 15 30 27
4 Fjölnir 14 8 2 4 31 16 15 26
5 Völsungur 14 7 1 6 29 33 -4 22
6 Fjarðabyggð 14 3 1 10 19 56 -37 10
7 Sindri 14 2 0 12 13 54 -41 6
8 Keflavík 14 0 1 13 8 79 -71 '1

Töfluyfirlit[breyta | breyta frumkóða]

 
Fjarðabyggð XXX 0-3 1-4 0-3 3-1 0-6 5-2 2-3
Fjölnir 3-0 XXX 0-0 3-2 5-0 0-2 2-0 0-1
Grindavík 6-1 6-1 XXX 2-2 10-0 2-1 3-0 5-2
Höttur 8-1 1-1 3-1 XXX 8-0 1-2 4-0 1-1
Keflavík 3-3 0-6 0-7 1-7 XXX 0-8 2-3 0-1
KR 8-0 4-1 3-4 3-0 11-0 XXX 7-1 5-0
Sindri 2-3 0-4 0-4 0-3 4-1 0-6 XXX 0-1
Völsungur 4-0 0-2 2-9 0-2 3-0 2-6 9-1 XXX

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Lokaniðurstaða 24. ágúst 2013.

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1 Margrét Albertsdóttir 17 0 14
2 Shakira Duncan 16 1 13
3 Dernelle Mascall 8 0 14
4 Christina Murray 11 0 13
5 Fanney Þórunn Kristinsdóttir 11 2 14

Úrslit[breyta | breyta frumkóða]

Frá 31. ágúst til 7. september 2013.[3]

Undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

31. ágúst 2013
14:00 GMT
ÍA 3 – 0 KR Akraneshöllin
Áhorfendur: 528
Dómari: Gunnar Helgason

Maren Leósdóttir Skorað eftir 11 mínútur 11'

Maren Leósdóttir Skorað eftir 36 mínútur 36'
Guðrún Karítas Sigurðardóttir Skorað eftir 42 mínútur 42'

Leikskýrsla
31. ágúst 2013
16:00 GMT
Grindavík 1 – 3 Fylkir Grindavíkurvöllur
Áhorfendur: 286
Dómari: Snorri Páll Einarsson

Dernelle Mascall Skorað eftir 76 mínútur 76'
Leikskýrsla
Hulda Hrund Arnarsdóttir Skorað eftir 43 mínútur 43'

Anna Björg Björnsdóttir Skorað eftir 67 mínútur 67'
Anna Björg Björnsdóttir Skorað eftir 71 mínútur 71'

3. september 2013
17:30 GMT
KR 2 – 0 ÍA Alvogenvöllurinn
Dómari: Bryngeir Valdimarsson

Shakira Duncan Skorað eftir 31 mínútur 31'

Christina Murray Skorað eftir 35 mínútur 35'

Leikskýrsla
3. september 2013
17:30 GMT
Fylkir 3 – 2 Grindavík Fylkisvöllur
Áhorfendur: 461
Dómari: Jóhann Atli Hafliðason

Anna Björg Björnsdóttir Skorað eftir 27 mínútur 27'

Anna Björg Björnsdóttir Skorað eftir 77 mínútur 77'
Anna Björg Björnsdóttir Skorað eftir 80 mínútur 80'

Leikskýrsla
Dernelle Mascall Skorað eftir 23 mínútur 23'

Margrét Albertsdóttir Skorað eftir 83 mínútur 83'

Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]

7. september 2013
14:00 GMT
Fylkir 2 – 1 ÍA Floridana völlurinn
Áhorfendur: 200
Dómari: Gunnar Helgason

Anna Björg Björnsdóttir Skorað eftir 12 mínútur 12'

Ruth Þórðar Þórðardóttir Skorað eftir 76 mínútur 76'

Leikskýrsla
Bryndís Rún Þórólfsdóttir Skorað eftir 90+1 mínútur 90+1'

Heimildaskrá[breyta | breyta frumkóða]

  1. „1. deild kvenna 2013“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 24. ágúst 2018.
  2. „1. deild kvenna B riðill 2013“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 26. ágúst 2018.
  3. „1. deild kvenna 2013 úrslit“. www.ksí.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 10. september 2018.
Knattspyrna 1. deild kvenna • Lið í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu 2024 Flag of Iceland

Afturelding  • Mynd:FHL.png FHL  • Fram  • Grindavík  • Grótta
HK  • ÍA  • ÍBV  • ÍR  • Selfoss

Leiktímabil í efstu 1. deild kvenna (1982-2024) 

19951996199719981999200020012002
20032004200520062007200820092010
20112012201320142015201620172018
201920202021202220232024

Tengt efni: VISA-bikarinnLengjubikarinnÚrvalsdeild kvenna
1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ


Fyrir:
1. deild kvenna 2012
1. deild kvenna Eftir:
1. deild kvenna 2014

Heimild[breyta | breyta frumkóða]