Ísland á Sumarólympíuleikunum 2008
Útlit
Ísland sendi lið til keppni á Sumarólympíuleikana í Peking árið 2008.
Badminton
[breyta | breyta frumkóða]Keppandi | Íþróttagrein |
---|---|
Ragna Ingólfsdóttir | Einliðaleikur kvenna |
Frjálsíþróttir
[breyta | breyta frumkóða]Keppandi | Íþróttagrein |
---|---|
Ásdís Hjálmsdóttir | Spjótkast |
Bergur Ingi Pétursson | Sleggjukast |
Þórey Edda Elísdóttir | Stangarstökk |
Handknattleikur
[breyta | breyta frumkóða]Íslenska karlalandsliðið í handknattleik
- Alexander Petersson
- Arnór Atlason
- Ásgeir Örn Hallgrímsson
- Björgvin Páll Gústavsson
- Guðjón Valur Sigurðsson
- Hreiðar Guðmundsson
- Ingimundur Ingimundarson
- Logi Eldon Geirsson
- Ólafur Stefánsson
- Róbert Gunnarsson
- Sigfús Sigurðsson
- Snorri Steinn Guðjónsson
- Sturla Ásgeirsson
- Sverre Andreas Jakobsson
Leikir
Dagsetning | Mótherji | Úrslit
| |
---|---|---|---|
10. ágúst | Rússland | 33:31 | |
12. ágúst | Þýskaland | 33:29 | |
14. ágúst | Suður-Kórea | 21:22 | |
16. ágúst | Danmörk | 32:32 | |
18. ágúst | Egyptaland | 32:32 | |
20. ágúst | Pólland | 32:30 | |
22. ágúst | Spánn | 35:30 | |
24. ágúst | Frakkland | 23:28 |
Júdó
[breyta | breyta frumkóða]Keppandi | Íþróttagrein |
---|---|
Þormóður Árni Jónsson | Yfirþungavigt |
Sund
[breyta | breyta frumkóða]Keppandi | Íþróttagrein |
---|---|
Árni Már Árnason | 50m skriðsund |
Erla Dögg Haraldsdóttir | 100m bringusund og 200m fjórsund |
Hjörtur Már Reynisson | 100m flugsund |
Jakob Jóhann Sveinsson | 100 og 200m bringusund |
Ragnheiður Ragnarsdóttir | 50 og 100m skriðsund |
Sarah Blake Bateman | 100m baksund og 100m skriðsund |
Sigrún Brá Sverrisdóttir | 100m baksund |
Örn Arnarson | 200m skriðsund |