Fara í innihald

Ísland á Sumarólympíuleikunum 2008

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ísland sendi lið til keppni á Sumarólympíuleikana í Peking árið 2008.

Keppandi Íþróttagrein
Ragna Ingólfsdóttir Einliðaleikur kvenna

Frjálsíþróttir

[breyta | breyta frumkóða]
Keppandi Íþróttagrein
Ásdís Hjálmsdóttir Spjótkast
Bergur Ingi Pétursson Sleggjukast
Þórey Edda Elísdóttir Stangarstökk

Handknattleikur

[breyta | breyta frumkóða]

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik

Leikir

Dagsetning Mótherji Úrslit


10. ágúst Rússland 33:31
12. ágúst Þýskaland 33:29
14. ágúst Suður-Kórea 21:22
16. ágúst Danmörk 32:32
18. ágúst Egyptaland 32:32
20. ágúst Pólland 32:30
22. ágúst Spánn 35:30
24. ágúst Frakkland 23:28
Keppandi Íþróttagrein
Þormóður Árni Jónsson Yfirþungavigt
Keppandi Íþróttagrein
Árni Már Árnason 50m skriðsund
Erla Dögg Haraldsdóttir 100m bringusund og 200m fjórsund
Hjörtur Már Reynisson 100m flugsund
Jakob Jóhann Sveinsson 100 og 200m bringusund
Ragnheiður Ragnarsdóttir 50 og 100m skriðsund
Sarah Blake Bateman 100m baksund og 100m skriðsund
Sigrún Brá Sverrisdóttir 100m baksund
Örn Arnarson 200m skriðsund