Svalbarði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Svalbard
Fáni Svalbarða Skjaldamerki Svalbarða
(Fáni Svalbarða) (Skjaldarmerki Svalbarða)
Kjörorð: {{{kjörorð}}}
Þjóðsöngur: Kongesangen
Staðsetning Svalbarða
Höfuðborg Longyearbyen
Opinbert tungumál norska
Stjórnarfar Noregsstjórn
Haraldur 5.
Odd Olsen Ingerø
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
125. sæti
61.022 km²
*
Mannfjöldi
 • Samtals (2014)
 • Þéttleiki byggðar
235. sæti
2.562
0,04/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. N/A
N/A millj. dala (N/A. sæti)
N/A dalir (N/A. sæti)
Gjaldmiðill norsk króna (NOK)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðarlén .no
Landsnúmer 47

Svalbarði (norska Svalbard) er eyjaklasi í Norður-Íshafi fyrir norðan meginland Evrópu. Þrjár af eyjunum eru byggðar: Spitsbergen, Bjørnøya og Hopen. Noregur fer með stjórn mála á eyjunum samkvæmt Svalbarðasamningum frá 1920 en hann kveður einnig á um að allir aðilar að samningnum (nú yfir 40 talsins) skulu hafa rétt til að nýta auðlindir Svalbarða og að hann skuli vera herlaust svæði. Nú á dögum eru það eingöngu Rússar sem nýta sér þetta ákvæði og stunda kolanám á Svalbarða. Einnig hafa íslensk stjórnvöld vísað í þetta ákvæði varðandi fiskveiðar sínar í grennd við Svalbarða.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

erlendir

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.