Guernsey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar „Guernsey“
Bailiwick of Guernsey
Bailliage de Guernesey
Fáni Guernsey Skjaldamerki Guernsey
(Fáni Guernsey) (Skjaldarmerki Guernsey)
Þjóðsöngur: God Save the Queen
Sarnia Cherie
Staðsetning Guernsey
Höfuðborg St. Peter Port
Opinbert tungumál enska, franska
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn
Elísabet 2.
Peter Walker
Jonathan Le Tocq

Bresk krúnunýlenda

 

 - Aðskilið frá Normandí 1204 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
223. sæti
78 km²
0
Mannfjöldi
 • Samtals (2014)
 • Þéttleiki byggðar
206. sæti
65.849
836/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2003
2,1 millj. dala (176. sæti)
33.123 dalir (10. sæti)
Gjaldmiðill sterlingspund
Tímabelti UTC+1
Þjóðarlén .gg
Landsnúmer +44

Guernsey er eyja í Ermarsundi og annað tveggja umdæma Ermarsundseyja. Umdæminu tilheyra, auk Guernsey, eyjarnar Alderney, Sark, Herm, Jethou, Brecqhou, Burhou og fleiri smáeyjar. Bretland hefur umsjón með utanríkismálum og varnarmálum eyjanna, en þær eru þó ekki hluti af breska konungdæminu heldur hertogadæminu Normandí, en hertoginn af Normandí er einn af titlum Bretadrottningar. Guernsey hefur því sitt eigið löggjafarþing en Bretland fer með varnir eyjanna. Guernsey er ekki hluti af Evrópusambandinu en hefur sérstök tengsl við það. Þótt Guernsey og Jersey séu saman kallaðar Ermarsundseyjar er stjórnsýsla þessara tveggja umdæma algerlega aðskilin.

Íbúar Guernsey eru um 65.000 talsins og þar af búa um 16.500 í höfuðstaðnum, St. Peter Port. Efnahagslíf eyjarinnar byggist á fjármálaþjónustu, iðnaði, ferðaþjónustu og landbúnaði.

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.