Jersey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir yfirlit yfir aðrar merkingar „Jersey“
Bailiwick of Jersey
Bailliage de Jersey
Bailliage dé Jèrri
Fáni Jersey Skjaldamerki Jersey
(Fáni Jersey) (Skjaldarmerki Jersey)
Kjörorð: ekkert
Þjóðsöngur: God Save the Queen
Staðsetning Jersey
Höfuðborg Saint Helier
Opinbert tungumál enska
franska
Stjórnarfar Krúnunýlenda
Elísabet 2.
John McColl

Breskt yfirráðasvæði

 

 - Aðskilnaður frá Normandí 1204 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
227. sæti
118,2 km²
0
Mannfjöldi
 • Samtals (2011)
 • Þéttleiki byggðar
199. sæti
97.857
819/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
5,1 millj. dala (166. sæti)
57.000 dalir (6. sæti)
Gjaldmiðill sterlingspund
Tímabelti UTC+1
Þjóðarlén .je
Landsnúmer 44

Jersey er eyja í Ermarsundi undan strönd Normandí, og annað tveggja umdæma Ermarsundseyja. Umdæminu tilheyra, auk Jersey, óbyggðu eyjarnar Minquiers, Ecréhous, Dirouilles og Pierres de Lecq auk skerja. Bretland hefur umsjón með utanríkismálum og varnarmálum eyjanna, en þær eru þó ekki hluti af breska konungdæminu heldur hertogadæminu Normandí, en Bretadrottning ber einnig titilinn hertogynjan af Normandí. Jersey hefur því sitt eigið löggjafarþing og dómskerfi og sjálfsákvörðunarrétt.

Jersey er stærst Ermarsundseyja. Þótt hún sé oft nefnd í sömu andrá og Guernsey þá eru þær algerlega aðskildar stjórnsýslueiningar, eins og eyjan Mön í Írlandshafi. Jersey er ekki hluti af Bretlandi en Bretland ber þó ábyrgð á vörnum eyjarinnar. Jersey er ekki hluti af Evrópusambandinu en hefur sérstök tengsl við það og hefur aðgang að innri markaði sambandsins.

Íbúar Jersey eru tæplega 100 þúsund talsins og þar af býr rúmur þriðjungur í höfuðborginni, Saint Helier. Yfir helmingur íbúa eru aðfluttir en íbúafjöldi eyjarinnar hefur farið vaxandi vegna efnahagsuppgangs síðustu áratugi. Höfuðatvinnuvegur eyjarinnar er fjármálaþjónusta en auk þess eru ferðaþjónusta, netverslun og landbúnaður mikilvægir atvinnuvegir.

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.