Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessa grein þarf að uppfæra . Þú getur hjálpað við að uppfæra þessa grein í samræmi við nýlega atburði eða nýjar upplýsingar. Seinast uppfærð: 2024-01-01
Eftirfarandi er listi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á Íslandi og ársbreyting á fjölda meðlima 2021 - 2024 samkvæmt tölum Þjóðskrá . Árið 2024 voru 58 trú- og lífsskoðunarfélög á landinu.
2021
2024
% breyting
Þjóðkirkjan
227376
223551
-1,71
Fríkirkjan í Reykjavík
9897
9873
-0,24
Óháði söfnuðurinn
3193
3073
-3,9
Fríkirkjan í Hafnarfirði
7292
7576
3,75
Kaþólska kirkjan
14295
14909
4,12
Kirkja sjöunda dags aðventista á Íslandi
604
572
-5,59
Hvítasunnukirkjan á Íslandi
2077
2040
-1,81
Sjónarhæðarsöfnuðurinn
40
34
-17,65
Vottar Jehóva
590
523
-12,81
Bahá'í samfélagið
333
297
-12,12
Ásatrúarfélagið
5009
5851
14,39
Smárakirkja
402
333
-20,72
Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu
156
128
-21,88
Vegurinn, kirkja fyrir þig
459
414
-10,87
Orð lífsins
0
0
0
Kletturinn - kristið samfélag
0
0
0
Búddistafélag Íslands
1099
1066
-3,1
Fríkirkjan Kefas
96
85
-12,94
Fyrsta Baptista Kirkjan
43
50
14
Félag múslima á Íslandi
556
558
0,36
Íslenska Kristkirkjan
244
230
-6,09
Boðunarkirkjan
107
117
8,55
Samfélag trúaðra
23
23
0
Zen á Íslandi
186
201
7,46
Betanía, kristið samfélag
117
133
12,03
Rússneska rétttrúnaðarkirkjan
748
752
0,53
Serbneska rétttrúnaðarkirkjan
375
418
10,29
Heimsfriðarsamtök Fjölskyldna
16
15
-6,67
Reykjavíkurgoðorð
31
37
16,22
Heimakirkja
67
55
-21,82
SGI á Íslandi
168
153
-9,8
Menningarsetur múslima á Íslandi
440
0
-100
Kirkja hins upprisna lífs
24
22
-9,09
Alþjóðleg kirkja guðs og embætti Jesú Krists
79
126
37,3
Catch the Fire
227
174
-30,46
Vonarhöfn, kristilegt félag
23
0
-100
Himinn á jörðu
39
35
-11,43
Bænahúsið
27
25
-8
Emmanúel baptistakirkjan
41
76
46,05
Hjálpræðisherinn trúfélag
129
264
51,14
Ísland kristin þjóð
14
19
26,32
Zuism
797
450
-77,11
Siðmennt
4043
5745
29,63
Endurfædd Kristin kirkja af Guði
23
20
-15
Postulakirkjan Beth-Shekhinah
24
0
-100
Nýja Avalon Miðstöðin
5
5
0
DíaMat
143
215
33,49
Félag Tíbet búddista
36
46
21,74
Stofnun múslima á Íslandi
396
640
38,13
Ananda Marga
12
8
-50
Demantsleið Búddismans
29
35
17,14
Vitund
3
3
0
Lakulish jóga á Íslandi
51
54
5,56
Eþíópíska Tewahedo rétttrúnaðarkirkjan á Íslandi
15
24
37,5
ICCI
0
488
100
Menningarfélag Gyðinga á Íslandi
0
58
100
Wat Phra Dhammakaya búddistasamtökin á Íslandi
0
158
100
Lífspekifélag Íslands
0
86
100
Samfélag Ahmadiyya-múslima á Íslandi
0
7
100
Söfnuður heilags Bartelómeusar
0
14
100
Önnur trúfélög og ótilgreint
48767
71950
32,22
Utan trú- og lífsskoðunarfélaga
27312
29912
8,69
Samtals
358298
383726
6,63