Listi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Eftirfarandi er listi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á Íslandi og fjöldi meðlima samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Árið 2018 voru 48 félög skráð. [1]

Trúfélag Fjöldi meðlima (2009) Hlutfall Fjöldi meðlima (2014) Hlutfall Fjöldi meðlima (2018) Hlutfall
Íslenska þjóðkirkjan 251.338 79,10% 244.440 75,10% 234.215 67,22%
Kaþólska kirkjan 9.625 3,00% 11.454 3,50% 13.425 3,85%
Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík 8.214 2,60% 9.386 2,90% 9.804 2,81%
Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði 5.359 1,70% 6.221 1,90% 6.800 1,95%
Óháði söfnuðurinn 2.905 0,90% 3.312 1,00% 3.269 0,94%
Siðmennt 0 0,00% 612 0,19% 2.329 0,67%
Ásatrúarfélagið 1.395 0,40% 2.382 0,70% 4.126 1,18%
Hvítasunnukirkjan á Íslandi 2.098 0,70% 2.075 0,60% 2.075 0,60%
Zúismi 0 0,00% 2 0,00% 1.923 0,55%
Búddistafélag Íslands 873 0,30% 964 0,30% 1.114 0,32%
Kirkja sjöunda dags aðventista 771 0,20% 754 0,20% 673 0,20%
Vottar Jehóva 690 0,20% 688 0,20% 630 0,18%
Vegurinn 685 0,20% 632 0,20% 527 0,15%
Smárakirkja (áður Krossinn – kristið samfélag) 630 0,20% 601 0,20% 476 0,14
Söfnuður Moskvu-Patríarkatsins í Reykjavík 337 0,10% 563 0,20% 662 0,19%
Félag múslima á Íslandi 371 0,10% 481 0,10% 547 0,16%
Bahá'í 404 0,10% 399 0,12% 366 0,11
Menningarsetur múslima á Íslandi 213 0,10% 360 0,10% 406 0,12%
Fæðing Heilagrar Guðsmóður 201 0,10% 276 0,10% 358 0,10
Íslenska Kristskirkjan 277 0,10% 273 0,10% 257 0,07%
Kirkja Jesú krists hinna síðari daga heilögu 182 0,10% 185 0,10% 161 0,05
Betanía 176 0,10% 185 0,10% 133 0,04%
Búddistasamtökin SGI á Íslandi 134 0,00% 165 0,10% 169 0,05
Fríkirkjan KEFAS 151 0,00% 121 0,00% 128 0,04%
Boðunarkirkjan 103 0,00% 119 0,00% 120 0,03%
Trúfélagið Zen á Íslandi, Nátthagi 75 0,02% 111 0,03% 157 0,05%
Heimakirkja 11 0,00% 91 0,03% 85 0,02%
Sjónarhæðarsöfnuðurinn 62 0,02% 57 0,02% 54 0,02%
Alþjóðleg kirkja Guðs og Embætti Jesú Krists 0 0,0% 31 0,01% 60 0,02%
Samfélag trúaðra 35 0,00% 32 0,00% 29 0,01
Fyrsta baptistakirkjan 29 0,01% 26 0,01% 33 0,01
Kirkja hins upprisna lífs 20 0,00% 35 0,00% 27 0,01%
Reykjavíkurgoðorð 20 0,00% 26 0,00% 25 0,01%
Fjölskyldusamtök heimsfriðar og sameiningar 4 0,00% 21 0,00% 19 0,01
Kletturinn - kristið samfélag 0 0,00% 0 0,00% 0 0,00%
Orð lífsins 0 0,00% 0 0,00% 0 0,00%
Díamat 0 0,00% 0 0,00% 55 0,02%
Ananda Marga 0 0,00% 0 0,00% 5 0,00%
Nýja Avalon 0 0,00% 0 0,00% 5 0,00%
Önnur trúfélög og ótilgreint 19.882 6,30% 20.959 6,40% 39.326 11,29%
Utan trúfélaga 10.308 3,20% 17.218 5,30% 23.318 6,69%

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Prestur vill skoða aðskilnað ríkis og kirkju Rúv.is, skoðað 19. feb. 2019.