Fara í innihald

Suður-Lanarkshire

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá South Lanarkshire)
Kort sem sýnir South Lanarkshire í Skotlandi

Suður-Lanarkshire (enska: South Lanarkshire, skoska: Sooth Lanrikshire, gelíska: Siorrachd Lannraig a Deas) er sveitarfélag í miðju Skotlandi sem nær yfir suðurhluta sögulegu sýslunnar Lanarkshire. Sveitarfélagið er suðaustan við Glasgow og nær yfir hluta af úthverfum borgarinnar. Íbúar eru um 320 þúsund (2021). Stærstu bæir eru East Kilbride, Hamilton, Lanark, Strathaven, Carluke, Rutherglen og Cambuslang.

Hamilton er höfuðstaður Suður-Lanarkshire.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.