East Kilbride

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

East Kilbride er stærsti bærinn í Suður-Lanarkshire í Skotlandi. Íbúar eru um 75.000 (2020) sem gerir hann að 6. stærsta þéttbýli landsins. Bærinn er 13 km suðaustur af Glasgow.