Fara í innihald

Oklahoma City Thunder

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Seattle SuperSonics)
Oklahoma City Thunder
Merki félagsins
Oklahoma City Thunder
Deild Norðvesturriðill, Vesturdeild, NBA
Stofnað 1967
Saga Seattle SuperSonics
1967–2008
Oklahoma City Thunder
2008–
Völlur Chesapeake Energy Arena
Staðsetning Oklahoma City, Oklahoma
Litir liðs Blár, rauður og gulur
              
Eigandi Professional Basketball Club LLC
Formaður Sam Presti
Þjálfari Mark Daigneault
Titlar 1 NBA titlar
4 deildartitlar
11 riðilstitlar
Heimasíða

Oklahoma City Thunder er körfuboltalið frá Oklahoma City í Oklahoma og spilar í NBA deildinni. Liðið hét Seattle SuperSonics frá 1967-2008 og vann einn meistaratitil árið 1979. Liðið komst síðast í úrslit árið 2011-2012 þegar það tapaði fyrir Miami Heat.

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

Þekktir leikmenn Seattle SuperSonics

[breyta | breyta frumkóða]