Russell Westbrook

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Russell Westbrook.

Russell Westbrook (fæddur 12. nóvember árið 1988) er bandarískur körfuknattleiksmaður sem spilar fyrir Houston Rockets í NBA-deildinni. Westbrook var stigakóngur deildarinnar tímabilin 2014–15 og 2016–17 og mikilvægasti leikmaðurinn (MVP) tímabilið 2016-17 þegar hann spilaði fyrir Oklahoma City Thunder. Hann er meðal 50 stigahæstu leikmanna.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.