Mercury Records

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mercury Records
MóðurfélagUniversal Music Group
Stofnað1945; fyrir 79 árum (1945)
Stofnandi
  • Irving Green
  • Berle Adams
  • Arthur Talmadge
  • Ray Greenberg
Dreifiaðili
  • Republic (Bandaríkin)
  • EMI (Bretland, Japan)
  • Island Def Jam/Barclay (Frakkland)
  • Island (Fyrir 2014)
StefnurMismunandi
LandBandaríkin
HöfuðstöðvarChicago, Illinois, BNA (1945–1980)
New York, New York, BNA (1980–í dag)
Vefsíða
  • www.mercuryrecords.com
  • www.mercurykx.com

Mercury Records er bandarísk tónlistarútgáfa í eigu Universal Music Group. Hún hefur gefið út rokk, fönk, R&B, doo-wop, sálartónlist, blús, popp, rokk og ról, og djasstónlist. Í Bandaríkjunum starfar hún í gegnum Republic Records, og í Bretlandi og Japan er dreifiaðilinn EMI Records.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.