Apple Records

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Apple Records
MóðurfélagApple Corps
Stofnað1968; fyrir 56 árum (1968)
StofnandiBítlarnir
Dreifiaðili
StefnurMismunandi
LandBretland

Apple Records er tónlistarútgáfa stofnuð af Bítlunum árið 1968 sem undirdeild Apple Corps Ltd. Ásamt Bítlunum hafa nokkrir aðrir listamenn unnið með Apple, eins og Mary Hopkin, James Taylor, Badfinger, og Billy Preston.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.