Ringo Starr
Útlit
(Endurbeint frá Richard Starkey)
Sir Ringo Starr | |
---|---|
Fæddur | Richard Starkey 7. júlí 1940 |
Störf |
|
Ár virkur | 1957–í dag |
Maki |
|
Börn | 3 |
Tónlistarferill | |
Stefnur | |
Hljóðfæri |
|
Útgefandi |
|
Meðlimur í | Ringo Starr & His All-Starr Band |
Áður meðlimur í |
|
Vefsíða | ringostarr |
Undirskrift | |
Sir Richard Starkey (fæddur 7. júlí 1940), þekktur sem Ringo Starr, er enskur tónlistarmaður, söngvari, textahöfundur og leikari sem varð frægur sem trommuleikari Bítlanna.
Ringo Íslandsfari
[breyta | breyta frumkóða]Ringo Starr hefur þrisvar komið til Íslands. Í fyrsta skiptið spilaði hann með Stuðmönnum á Verslunarmannahelgi í Atlavík árið 1984,[2] og í annað skiptið kom hann 2007 til að heiðra minningu John Lennon vegna vígslu Friðarsúlunnar í Viðey. Í þriðja skiptið kom hann árið 2010 til að minnast John Lennon sem hefði orðið sjötugur það ár hefði hann lifað.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Sentimental Journey (1970)
- Beaucoups of Blues (1970)
- Ringo (1973)
- Goodnight Vienna (1974)
- Ringo's Rotogravure (1976)
- Ringo the 4th (1977)
- Bad Boy (1978)
- Stop and Smell the Roses (1981)
- Old Wave (1983)
- Time Takes Time (1992)
- Vertical Man (1998)
- I Wanna Be Santa Claus (1999)
- Ringo Rama (2003)
- Choose Love (2005)
- Liverpool 8 (2008)
- Y Not (2010)
- Ringo 2012 (2012)
- Postcards from Paradise (2015)
- Give More Love (2017)
- What's My Name (2019)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Ringo Starr“. Front Row. 31. desember 2008. BBC Radio 4. Sótt 18. janúar 2014.
- ↑ Freyr Gígja Gunnarsson (2. ágúst 2015). „Atlavík '84: Ringo kemur til landsins“. RÚV.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ringo Starr.