Síberíuþiður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tetrao urogalloides)
Síberíuþiður
Karri
Karri
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: (Orraætt) (Tetraonidae)
Ættkvísl: Tetrao
Tegund:
T. urogalloides

Tvínefni
Tetrao urogalloides
Middendorff, 1853
Samheiti

Tetrao parvirostris[2]

Kvenfugl.

Síberíuþiður (fræðiheiti: Tetrao urogalloides) er fugl af fasanaætt. Hann er náskyldur þiður og blendingar þeirra eru þekktir. Meginundirtegundin T. urogalloides urogalloides er útbreidd í lerkiskógum Síberíu austur til Chukotka. Undirtegundin T. urogalloides kamtschaticus er svo í Kamsjatka og T. urogalloides stegmanni er í fjöllum Mongólíu, sunnan við barrskógabeltið.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. BirdLife International (2016). Tetrao urogalloides. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2016: e.T22679491A92815954. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22679491A92815954.en. Sótt 13 January 2018.
  2. "Tetrao parvirostris". Avibase.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.