Síberíuþiður
Útlit
(Endurbeint frá Tetrao urogalloides)
Síberíuþiður | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Karri
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Tetrao urogalloides Middendorff, 1853 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Tetrao parvirostris[2] |
Síberíuþiður (fræðiheiti: Tetrao urogalloides) er fugl af fasanaætt. Hann er náskyldur þiðri og blendingar þeirra eru þekktir. Meginundirtegundin T. urogalloides urogalloides er útbreidd í lerkiskógum Síberíu austur til Chukotka. Undirtegundin T. urogalloides kamtschaticus er svo í Kamsjatka og T. urogalloides stegmanni er í fjöllum Mongólíu, sunnan við barrskógabeltið.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ BirdLife International (2016). „Tetrao urogalloides“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2016: e.T22679491A92815954. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22679491A92815954.en. Sótt 13. janúar 2018.
- ↑ "Tetrao parvirostris". Avibase.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Síberíuþiður.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tetrao urogalloides.