Tetrao
Tetrao Tímabil steingervinga: Snemm-Plíósen til nútíma | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Þiðurkarri (Tetrao urogallus)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||
Tetrao er ættkvísl fugla af fasanaætt. Til hennar teljast tvær tegundir í norðurhluta Evrasíu: Þiður (Tetrao urogallus) og Síberíuþiður (Tetrao urogalloides)

Þiður (Tetrao urogallus)

Síberíuþiður (Tetrao urogalloides)