Fara í innihald

Sléttuhænur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tympanuchus)
T. pallidicinctus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: (Orraætt) (Tetraonidae)
Ættflokkur: Tetraonini
Ættkvísl: Tympanuchus
Gloger, 1841
Einkennistegund
Tetrao cupido
Linnaeus, 1758
Tegundir

Tympanuchus cupido
Tympanuchus pallidicinctus
Tympanuchus phasianellus

Samheiti

Pedioecetes

Sléttuhænur eða Tympanuchus er ættkvísl fugla í orraætt kallaðir sléttuhænur. Þrjár tegundir teljast til hennar:[1]

Mynd Fræðiheiti Íslenskt nafn Undirtegundir Útbreiðsla
Tympanuchus phasianellus Broddstélhæna
  • Fimm undirtegundir
Norður til Alaska, suður til Kaliforníu og Nýju-Mexíkó, og austur til Quebec, Kanada
Tympanuchus cupido Stóra sléttuhæna Mið Bandaríkin., áður að Atlantshafsströndinni
Tympanuchus pallidicinctus Litla sléttuhæna Vestur Oklahóma, Texas Panhandle ásamt Llano Estacado, austur Nýju-Mexíkó, og suðaustur Colorado.
  1. Gill, Frank; Donsker, David; Rasmussen, Pamela, ritstjórar (júlí 2021). „Pheasants, partridges, francolins“. IOC World Bird List Version 11.2. International Ornithologists' Union. Sótt 11. október 2021.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.