Korri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Karri
Karri
Kvenfugl
Kvenfugl
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: (Orraætt) (Tetraonidae)
Ættflokkur: Tetraonini
Ættkvísl: Bonasa
Stephens, 1819
Tegund:
B. umbellus

Tvínefni
Bonasa umbellus
Taczanowski, 1875
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Undirtegundir
  • B. u. yukonensis Grinnell, 1916
  • B. u. umbelloides (Douglas, 1829)
  • B. u. labradorensis Ouellet, 1991
  • B. u. castanea Aldrich & Friedmann, 1943
  • B. u. affinis Aldrich & Friedmann, 1943
  • B. u. obscura Todd, 1947
  • B. u. sabini (Douglas, 1829)
  • B. u. brunnescens Conover, 1935
  • B. u. togata (Linnaeus, 1766)
  • B. u. mediana Todd, 1940
  • B. u. phaios Aldrich & Friedmann, 1943
  • B. u. incana Aldrich & Friedmann, 1943
  • B. u. monticola Todd, 1940
  • B. u. umbellus (Linnaeus, 1766)
Samheiti
  • Tetrao umbellus Linnaeus, 1766

Korri eða amerísk kragahæna (fræðiheiti: Bonasa umbellus) er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni hans er í barrskógabeltinu í N-Ameríku. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt.


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  1. BirdLife International (2018). Bonasa umbellus. IUCN Red List of Threatened Species. 2018: e.T22679500A131905854. doi:10.2305/IUCN.UK.2018-2.RLTS.T22679500A131905854.en. Sótt 12 November 2021.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.