Tetrastes sewerzowi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: (Orraætt) (Tetraonidae)
Ættflokkur: Tetraonini
Ættkvísl: Tetrastes
Tegund:
T. sewerzowi

Tvínefni
Tetrastes sewerzowi
Przewalski, 1876
Samheiti
  • Bonasa sewerzowi

Kínajarpi (fræðiheiti: Tetrastes sewerzowi) er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni hans er í fjallaskógum mið-Kína. Tegundin er lík jarpa nema að röndin á hálsi og höfði er minni. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt. Fræðiheitið er til heiðurs rússneska landkönnuðinum og náttúrufræðingnum Nikolai Alekseevich Severtzov.[2]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  1. BirdLife International (2017). „Bonasa sewerzowi“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2017: e.T22679497A119421341. doi:10.2305/IUCN.UK.2017-3.RLTS.T22679497A119421341.en.
  2. Lockwood, W B (1993). The Oxford Dictionary of British Bird Names. OUP. ISBN 978-0198661962.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.